Fara í efni

Salur Pizzasmiðjunnar er lokaður en hægt er að fá Pizzurnar okkar á Bautanum 

Veitingastaðurinn

Pizzasmiðjan opnaði 12. febrúar 2019 og er nýjasta viðbótin hjá K6 veitingum. Pizzasmiðjan býður upp á ljúffengar, eldbakaðar pizzur í skemmtilegri stemmingu, staðsett í hjarta Akureyrar.